Ættfræðisíða Valdimars
Friday, July 14, 2006
Óuppfærð ættfræði
Thursday, February 16, 2006
Þetta er ættfræði grúsk mitt sem er að finna á þessari síðu.
Ég hef safnað gögnum um niðja frá forferðum mínum:
Mynd: Neðstabæjarfjölskyldan 1910
Frá vinstri: Guðrún (amma), Hólmfríður, Jóhanna, Albert og Sveinbjörn. Fyrir framan eru: Indíana og Auðbjörg
Hólmfríðar og Gottskálks Alberts frá Neðstabæ, Norðurárdal, A-Hún. Langafi og amma í móður- móðurætt. Guðrún móðuramma (Laufey er móðir mín) ólst upp á Neðstabæ, fluttist að Hreiðri í Holtum, Rang., gerðist þar vinnukona og ílentist.
Mynd: Valdimar afi og Guðrún amma í Hreiðri í Holtum.
Sigurjón og Margrétar frá Hreiðri í Holtum, Rang. Langafa og ömmu í föður- móðurætt. Valdimar afi minn, fæddist í Hreiðri í Holtum . Bjó þar sinn búskap til 1963 þegar hann flutti til Hafnafjarðar og síðar til okkar (Laufeyjar dóttur sinnar) í Hveragerði, þegar amma dó.